Select Page

Júlí, 2021

Fös23Júl21:0023:30Viðburðir er nú þegar liðinnBabies - Flokkurinn21:00 - 23:30

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Föstudaginn
23. júlí verður slegið upp stórkostlegum Tónleikum/dansiballi að hætti Babies á Græna
hattinum.

 

Babies
hafa tryllt dansþyrsta landsmenn í áraraðir með ógleymanlegum böllum víðsvegar
um landið. Með stórskemmtilegan kokteil af lögum í farteskinu munu þeir sjá til
þess að allir heyri eitthvað við sitt hæfi.

Ekki
missa af gleðinni!

 

Sjáumst
á Græna hattinum 23. júlí! 

 

X
X
X