Select Page

Ágúst, 2021

Lau21Ágú21:0023:00Viðburðir er nú þegar liðinnKiller Queen21:00 - 23:00

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Þeir
eru komnir aftur, strákarnir úr Killer Queen flokknum, hressari en
nokkru sinni fyrr og tilbúnir til að rock you all night long ! Magni
„okkar“ Ásgeirsson fer fyrir hópnum sem fyrr og gefur engan afslátt !
Því ekki að taka kvöldið frá, finna hlýrabolinn, smeygja sér í þröngu
gallabuxurnar og mæta á tryllta rokkveislu á Græna Hattinum. Síðast
mættu allir sem vildu.

 Ath! Takmarkað magn miða í boði.

Meira

X
X
X