Desember, 2021

Fös10Des21:0023:00Lúðar og létt tónlist21:00 - 23:00

Versla miða

Verð 4.990kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 4.990kr.

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Þeir
snúa aftur eftir alltof stutta bið, Lúðarnir Gísli Einarsson og Sóli
Hólm ásamt Hvanndalsdúllunum þeim Rögnvaldi Gáfaða, Val Frey og Summa.
Þeir hafa undanfarin ár komið saman í desembermánuði án þess að nokkur
sé í raun að biðja þá um það, þeir telja í nokkur skemmtileg lög að
þeirra sögn og segja sögur af af fólki og fé. Allur aðgangseyrir rennur
beint í þeirra eigin vasa og verður sjálfsagt eytt í einhvern algjöran
óþarfa. Græni Hatturinn vill fyrirfram biðjast afsökunar á þessum
viðburði.

Meira

X
X
X