Október, 2021

Fimt07Okt21:0023:00Viðburðir er nú þegar liðinnLudvig Kári Quartet21:00 - 23:00

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Ludvig Kári Quartet mætir á Græna hattinn með jazzbræðinginn Rákir, jum geisladiski og

vínylplötu með frumsaminni íslenskri jazztónlist innblásinni af þoturákum í veðrahvolfi

norðursins.

Kvartettinn er skipaður úrvali jazzhljómlistarmanna og kom fram á Jazzhátíð

Reykjavíkur 2019 og 2021 við fádæma góðar undirtektir.


Kvartettinn skipa:

Ludvig Kári Forberg á víbrafón

Phil Doyle á saxófóna

Róbert Þórhallsson á rafbassa

Einar Scheving á trommur

Meira

X
X
X