Vaya Con Dios - Heiðurstónleikar

Fimt27Maí21:00Fimt23:00Vaya Con Dios - Heiðurstónleikar

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Til heiðurs

belgísku hljómsveitinni Vaya Con Dios ætar þessi hópur að stíga á svið á Græna
Hattinum 27.maí og flytja þekktustu lög sveitarinnar.

Guðrún Harpa Örvarsdóttir kemur fram í hlutverki
söngkonunnar Dani Klein

Valmar Väljaots á hljómborð og víólu

Valgarður Óli Ómarsson á trommur

Pétur Ingólfsson á bassa

Borgar frá Brúum á gítar

 

Vaya Con Dios er belgísk hljómsveit sem var
stofnuð árið 1986 og hefur notið mikilli vinsælda víða um heim fyrir tónlist
sína allt til ársins 2014. Hér er um að ræða tónlist sem er blanda af Blues,
Soft Rock, Jazz, Soul, Latin og Gypsy.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *