Select Page

[:is]Græni Hatturinn, ljósmyndabók[:en]Græni Hatturinn, Photobook[:]

4.100Kr.

Græni Hatturinn, ljósmyndabók. Bókin er listaverk; Daníel Starrason, Skapti Hallgrímsson og Þórhallur Jónsson leika af fingrum fram á ljósmyndavélar og linsur en um undirspil sjá snjöllustu tónlistarmenn lýðveldisins auk nokkurra erlendra gesta. Haukur vert tók sjálfur nokkrar myndanna og aðrir ljósmyndir hafa lagt til eina og eina.

Vörunúmer: GH-LB-01 Flokkur: Merki: ,

Lýsing

Stemningin er iðulega magnþrungin á tónleikastaðnum Græna hattinum á Akureyri. Það vita þeir fjölmörgu sem átt hafa sælustundir á þessum umtalaðasta tónleikastað landsins. Haukur Tryggvason hefur staðið fyrir um eitt þúsund tónleikum á tíu árum og í þessari nýútkomnu, glæsilegu bók gefst einstakt tækifæri til að rifja upp undursamleg augnablik eða láta sig dreyma um þau sem framundan eru. Nær því verður ekki komist að upplifa tónleikana sem fólki missti af, en fletta bókinni

Bókin er listaverk; Daníel Starrason, Skapti Hallgrímsson og Þórhallur Jónsson leika af fingrum fram á ljósmyndavélar og linsur en um undirspil sjá snjöllustu tónlistarmenn lýðveldisins auk nokkurra erlendra gesta. Haukur vert tók sjálfur nokkrar myndanna og aðrir ljósmyndir hafa lagt til eina og eina.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn

X
X