Select Page

Desember, 2018

06Des21:00Viðburðir er nú þegar liðinnHætt við viðburðDúkkulísurnar ásamt Pálma Gunnarssyni - Það koma kannski jól.

Meira

Upplýsingar

:Enn og aftur jól Hinar einu sönnu Dúkkulísur ætla að endurtaka leikinn og halda jólatónleika í ár! Eins og allir vita er ekki hægt að halda jól án Pálma Gunnarssonar sem verður heiðursgestur tónleikanna. Dúkkulísurnar láta sér það ekki nægja heldur kynna þær einnig glænýja jólaplötu til sögunnar. Gömlu góðu jólalögin verða líka rifjuð upp og að sjálfsögðu nóg af rokki – Pamela í Dallas rokk og ról! Tónleikarnir verða á eftirfarandi stöðum: 1. desember (laugardagur) – Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum 5. desember (miðvikudagur) – Bæjarbíó, Hafnarfirði 6. desember (fimmtudagur) – Græni Hatturinn Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og húsið opnar 20:00

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð

Submit a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

X