Select Page

Nóvember, 2018

24Nóv22:00Uppselt í vefverslunJólagrautur

Upplýsingar

Meðlimir Baggalúts, Hjálma og Memfismafíunnar mæta á Græna hattinn og bjóða upp á dýrindis jólagraut, fullan af alls kyns smellum og dægurperlum af hlaðborði þessara sveita og tengdra tónlistarverkefna. Komið ykkur í jólafíling á Græna hattinum!

Forsalan hefst fös.21. sept kl.13.00 á tix.is og grænihatturinn.is

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

Hafnarstræti 96

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð

Submit a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

X