Febrúar
Lau04Feb21:00Eyþór Ingi og Babies flokkurinn heiðra Þursaflokkinn21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Í tilefni 40 ára útgáfu plötunnar “Gæti eins verið” ætla Eyþór Ingi & Babies flokkurinn að halda tónleika laugardaginn 4. Febrúar á Græna hattinum þar sem platan verður leikin í heild sinni og hver veit að nokkur önnur Þursalög fái að fljóta með.
Hinn íslenski Þursaflokkur kom fyrst saman í febrúar 1978 og starfaði óslitið til 1982. Á þeim árum gáfu þeir út 3 breiðskífur, Hinn íslenzki Þursaflokkur (1978), Þursabit (1979), Gæti eins verið (1982) og eina tónleikaplötu, Á hljómleikum (1980). Árið 2008 gáfu þeir svo út plötu með lögum sem höfði ekki heyrst áður, Ókomin forneskja, sem og tónleika plötu, Í höllinni á þorra.
Þursaflokkurinn voru þeir Ásgeir Óskarsson, Egill Ólafsson, Karl Sighvatsson, Tómas Magnús Tómasson, Rúnar Vilbergsson og Þórður Árnason.
Hljómsveitina skipa þeir:
Eyþór Ingi Gunnlaugsson: söngur
Elvar Bragi Kristjónsson: bassi
Ingimundur Guðmundsson: hljómborð
Ísak Örn Guðmundsson: gítar
Skúli Gíslason: slagverk
Meira
Fös10Feb21:00Ljótu Hálfvitarnir21:00
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Það er næstum alltaf gaman að vera boðið í afmæli, ekki síst ef um stórafmæli er um að ræða og afmælisbarnið er einhver sem er samofinn þínum eigin lífsferli. Því eru Ljótu hálfvitarnir yfir sig spenntir og glaðir að taka þátt í 20 ára afmæli Græna hattsins og hyggjast fagna því á sama hátt og þeir hafa oft gert áður, með því að þolreyna gólfið á Bláu könnunni. Til hamingju Græni hattur með að vera loksins orðinn nógu gamall til að mega neyta áfengis!
Meira
Fimt16Feb23:00Kántrikvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 23:00
Upplýsingar
Á þessu tónleikum verða fluttir vinsælir kántríslagarar sem tónlistarfólk eins og Chris Stapleton, Dolly Parton, Allison Krauss og Luke Combs hafa gert ódauðleg. Farið
Upplýsingar
Á þessu tónleikum verða fluttir vinsælir kántríslagarar sem tónlistarfólk eins og Chris Stapleton, Dolly Parton, Allison Krauss og Luke Combs hafa gert ódauðleg. Farið verður í gegnum allan skalann, allt frá mjúkum kántríballöðum í kraftmikið kántrírokk og allt þar á milli. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson – Gítar Stefán Gunnarsson – Bassi Valgarður Óli Ómarsson – Trommur
Fös17Feb21:00Jónas Sig og hljómsveit21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Elsku vinir,Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit verða með tónleika á Græna Hattinum helgina 17. og 18. febrúar. Jónas gaf
Upplýsingar
Elsku vinir,Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit verða með tónleika á Græna Hattinum helgina 17. og 18. febrúar. Jónas gaf nýlega út lagið „Faðir“ í samstarfi við Lúðrasveit Þorlákshafnar sem hlotið hefur afar góðar viðtökur, fór í efsta sæti vinsældarlista Rásar 2 og fékk góða spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum. Með Jónasi í för verða Ómar Guðjónsson, Tómas Jónsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson. Það er einstök upplifun að upplifa Jónas með hljómsveit á Græna Hattinum. Sú hlýja, einlæga en um leið kraftmikla stemmning sem skapast er eitthvað sem ekki er auðvelt að útskýra enda hefur Jónas og hljómsveit hans verið reglulegur gestur á Græna Hattinum og alltaf einstaklega góðmennur hópur sem gjarnan sækir tónleikana. Jónas og hljómsveit stefna á að hafa frekar hægt um sig á þessu ári þannig að nú er tækifærið að sjá bandið í fullum blóma.
Meira
Lau18Feb21:00Jónas Sig og hljómsveit21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Elsku vinir,Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit verða með tónleika á Græna Hattinum helgina 17. og 18. febrúar.
Upplýsingar
Elsku vinir,Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit verða með tónleika á Græna Hattinum helgina 17. og 18. febrúar. Jónas gaf nýlega út lagið „Faðir“ í samstarfi við Lúðrasveit Þorlákshafnar sem hlotið hefur afar góðar viðtökur, fór í efsta sæti vinsældarlista Rásar 2 og fékk góða spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum. Með Jónasi í för verða Ómar Guðjónsson, Tómas Jónsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson. Það er einstök upplifun að upplifa Jónas með hljómsveit á Græna Hattinum. Sú hlýja, einlæga en um leið kraftmikla stemmning sem skapast er eitthvað sem ekki er auðvelt að útskýra enda hefur Jónas og hljómsveit hans verið reglulegur gestur á Græna Hattinum og alltaf einstaklega góðmennur hópur sem gjarnan sækir tónleikana. Jónas og hljómsveit stefna á að hafa frekar hægt um sig á þessu ári þannig að nú er tækifærið að sjá bandið í fullum blóma.
Meira
Lau25Feb21:00Radiohead - Rokkmessa21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Bestu lög Radiohead verða flutt á Græna hattinum laugardagskvöldið 25. febrúar næstkomandi. Þessi dagskrá gerði mikla lukku þegar hún var
Upplýsingar
Bestu lög Radiohead verða flutt á Græna hattinum laugardagskvöldið 25. febrúar
næstkomandi.
Þessi dagskrá gerði mikla lukku
þegar hún var flutt fyrst 2019 og því er hér á ferðinni gullið tækifæri að
upplifa lög Radiohead sem er ein af merkustu hljómsveitum veraldar í dag.
Dagskráin er einstaklega vel flutt af ástríðu og fagmennsku enda valinn maður á
hverjum stað á sviðinu.
FLYTJENDUR
Eyþór Ingi Gunnlaugsson – Söngur /
Gítar
Franz Gunnarsson – Gítar /
Söngur
Þorbjörn Sigurðsson – Hljómborð /
Gítar / Söngur
Hálfdán Árnason – Bassi /
Söngur
Skúli Gíslason – Trommur /
forritun
Meira
Mars
Fös03Mar21:00Einar, Magni og Gunni Óla flytja aldamótahittara Einars Bárðar21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Einar, Magni og Gunnar Óla SPENNTIR Flytja aldamóta hittara Einsa Bárðar Um og upp úr síðustu aldamótum var Einar Bárðarson fyrirferðarmikill laga- og textahöfundur. Hann samdi mörg af vinsælustu
Upplýsingar
SPENNTIR
Flytja aldamóta hittara Einsa Bárðar
Um og upp úr síðustu aldamótum var Einar Bárðarson
fyrirferðarmikill laga- og textahöfundur. Hann samdi mörg af vinsælustu
lögum Skítamórals, Á móti sól og Nylon-flokksins. Þá samdi hann vinsæl lög
fyrir flytjendur á borð við Stjórnina, Björgvin Halldórsson, Jóhönnu
Guðrúnu, Ingó og veðurguðina, Hvanndalsbræður, Garðar Thór Cortes og fleiri.
Hann vann söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2021 og samdi lagið Áfram Ísland fyrir
íslenska landsliðið í fótbolta sem komið hefur út í minnst þremur útgáfum.
Samanlagt hafa Gunnar Ólason og Magni Ásgeirsson hafa sungið flest af
vinsælustu lögum Einars og fékk þá til að koma með sér í nokkur vel valinn
“gigg” þar sem þeir félagar flytja lögin og segja sögurnar á bak við lögin sem
líkast til munu hafa mikið skemmtanagildi. Skemmtanagildið mun þó örugglega rísa
hæðst þegar þeir félagar skauta í gegnum vinsælustu lögin sem Einar samdi fyrir
Nylon flokkinn.
Þetta mun allt koma í ljós á Græna Hattinum föstudaginn 3. mars
Meira
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Það er með miklu
Versla miða
Það er með miklu stolti sem við kynnum til leiks hollensku progsveitina FOCUS. Þeir eru að koma í þriðja skiptið til Íslands og nú aðeins á Græna Hattinum, því þeir elska stemninguna sem myndast þar og íslenska aðdáendahópinn. Ekki missa af einstökum tónleikum. Aukatónleikar lau.11.mars
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Fös17Mar21:00Laddi syngur öll sín bestu lög21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að endurtaka Lögin hans Ladda á Græna Hattinum, en síðast komust færri að en vildu. Lögin sem Laddi hefur samið
Upplýsingar
Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að endurtaka Lögin hans Ladda á
Græna Hattinum, en síðast komust færri að en vildu. Lögin sem Laddi hefur samið
og sungið í gegnum tíðina skipta tugum ef ekki hundruðum. Lög sem hafa fest sig
í sessi í þjóðarsálinni og tengjast minningum um gleði og góða tíma. Hver man
ekki eftir lögum á borð við „Flikk Flakk“, „Upp undir Laugarásnum“, „Gibba
Gibb“, „Búkolla“, „Súperman“ og mörgum fleirum.
Hér ætlar Laddi að
flytja öll sín þekktustu lög á Græna Hattinum ásamt stórhljómsveit sem sett
hefur verið sett saman sérstaklega fyrir þetta tilefni. Um er að ræða einstakan
viðburð sem engin ætti að láta framhjá sér fara.
Hljómsveitina skipa
ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:
Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason:
Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann
Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk
Meira
Fös24Mar21:00Foo Figthers - Rokkmessa21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Bestu lög Foo Fighters verða flutt á Húrra, laugardagskvöldið 25. mars næstkomandi. Tilefnið er að heiðra trommuleikara sveitarinnar Taylor Hawkins en það er akkurat ár síðan
Upplýsingar
Bestu lög Foo
Fighters verða flutt á Húrra, laugardagskvöldið 25. mars næstkomandi. Tilefnið
er að heiðra trommuleikara sveitarinnar Taylor Hawkins en það er akkurat ár
síðan hann féll frá langt um aldur fram. Það má búast við mikilli stemningu þar
sem Foo Fighters á stóran aðdáendahóp hérlendis. Dagskráin verður flutt af
innlifun og það er alvöru band sem mun telja í alla helstu slagarana.
FLYTJENDUR
Einar Vilberg – Söngur /
Gítar
Franz Gunnarsson – Gítar /
Söngur
Egill Örn Rafnsson – Trommur
Hálfdán Árnason – Bassi / Söngur
Meira
Apríl
Maí
Engir viðburðir skráðir eins og er
Júní
Engir viðburðir skráðir eins og er
Febrúar
Lau04Feb21:00Lau23:30Eyþór Ingi og Babies flokkurinn heiðra Þursaflokkinn21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Í tilefni 40 ára útgáfu plötunnar “Gæti eins verið” ætla Eyþór Ingi & Babies flokkurinn að halda tónleika laugardaginn 4. Febrúar á Græna hattinum þar sem platan verður leikin í heild sinni og hver veit að nokkur önnur Þursalög fái að fljóta með.
Hinn íslenski Þursaflokkur kom fyrst saman í febrúar 1978 og starfaði óslitið til 1982. Á þeim árum gáfu þeir út 3 breiðskífur, Hinn íslenzki Þursaflokkur (1978), Þursabit (1979), Gæti eins verið (1982) og eina tónleikaplötu, Á hljómleikum (1980). Árið 2008 gáfu þeir svo út plötu með lögum sem höfði ekki heyrst áður, Ókomin forneskja, sem og tónleika plötu, Í höllinni á þorra.
Þursaflokkurinn voru þeir Ásgeir Óskarsson, Egill Ólafsson, Karl Sighvatsson, Tómas Magnús Tómasson, Rúnar Vilbergsson og Þórður Árnason.
Hljómsveitina skipa þeir:
Eyþór Ingi Gunnlaugsson: söngur
Elvar Bragi Kristjónsson: bassi
Ingimundur Guðmundsson: hljómborð
Ísak Örn Guðmundsson: gítar
Skúli Gíslason: slagverk
Meira
Fös10Feb21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Það er næstum alltaf gaman að vera boðið í afmæli, ekki síst ef um stórafmæli er um að ræða og afmælisbarnið er einhver sem er samofinn þínum eigin lífsferli. Því eru Ljótu hálfvitarnir yfir sig spenntir og glaðir að taka þátt í 20 ára afmæli Græna hattsins og hyggjast fagna því á sama hátt og þeir hafa oft gert áður, með því að þolreyna gólfið á Bláu könnunni. Til hamingju Græni hattur með að vera loksins orðinn nógu gamall til að mega neyta áfengis!
Meira
Fimt16Feb23:00Kántrikvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 23:00
Upplýsingar
Á þessu tónleikum verða fluttir vinsælir kántríslagarar sem tónlistarfólk eins og Chris Stapleton, Dolly Parton, Allison Krauss og Luke Combs hafa gert ódauðleg. Farið
Upplýsingar
Á þessu tónleikum verða fluttir vinsælir kántríslagarar sem tónlistarfólk eins og Chris Stapleton, Dolly Parton, Allison Krauss og Luke Combs hafa gert ódauðleg. Farið verður í gegnum allan skalann, allt frá mjúkum kántríballöðum í kraftmikið kántrírokk og allt þar á milli. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson – Gítar Stefán Gunnarsson – Bassi Valgarður Óli Ómarsson – Trommur
Fös17Feb21:00Jónas Sig og hljómsveit21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Elsku vinir,Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit verða með tónleika á Græna Hattinum helgina 17. og 18. febrúar. Jónas gaf
Upplýsingar
Meira
Lau18Feb21:00Jónas Sig og hljómsveit21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Elsku vinir,Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit verða með tónleika á Græna Hattinum helgina 17. og 18. febrúar.
Upplýsingar
Meira
Lau25Feb21:00Lau23:30Radiohead - Rokkmessa21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Bestu lög Radiohead verða flutt á Græna hattinum laugardagskvöldið 25. febrúar næstkomandi. Þessi dagskrá gerði mikla lukku þegar hún var
Upplýsingar
Bestu lög Radiohead verða flutt á Græna hattinum laugardagskvöldið 25. febrúar
næstkomandi.
Þessi dagskrá gerði mikla lukku
þegar hún var flutt fyrst 2019 og því er hér á ferðinni gullið tækifæri að
upplifa lög Radiohead sem er ein af merkustu hljómsveitum veraldar í dag.
Dagskráin er einstaklega vel flutt af ástríðu og fagmennsku enda valinn maður á
hverjum stað á sviðinu.
FLYTJENDUR
Eyþór Ingi Gunnlaugsson – Söngur /
Gítar
Franz Gunnarsson – Gítar /
Söngur
Þorbjörn Sigurðsson – Hljómborð /
Gítar / Söngur
Hálfdán Árnason – Bassi /
Söngur
Skúli Gíslason – Trommur /
forritun
Meira
Mars
Fös03Mar21:00Fös20:30Einar, Magni og Gunni Óla flytja aldamótahittara Einars Bárðar21:00 - 20:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 20:30
Upplýsingar
Einar, Magni og Gunnar Óla SPENNTIR Flytja aldamóta hittara Einsa Bárðar Um og upp úr síðustu aldamótum var Einar Bárðarson fyrirferðarmikill laga- og textahöfundur. Hann samdi mörg af vinsælustu
Upplýsingar
SPENNTIR
Flytja aldamóta hittara Einsa Bárðar
Um og upp úr síðustu aldamótum var Einar Bárðarson
fyrirferðarmikill laga- og textahöfundur. Hann samdi mörg af vinsælustu
lögum Skítamórals, Á móti sól og Nylon-flokksins. Þá samdi hann vinsæl lög
fyrir flytjendur á borð við Stjórnina, Björgvin Halldórsson, Jóhönnu
Guðrúnu, Ingó og veðurguðina, Hvanndalsbræður, Garðar Thór Cortes og fleiri.
Hann vann söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2021 og samdi lagið Áfram Ísland fyrir
íslenska landsliðið í fótbolta sem komið hefur út í minnst þremur útgáfum.
Samanlagt hafa Gunnar Ólason og Magni Ásgeirsson hafa sungið flest af
vinsælustu lögum Einars og fékk þá til að koma með sér í nokkur vel valinn
“gigg” þar sem þeir félagar flytja lögin og segja sögurnar á bak við lögin sem
líkast til munu hafa mikið skemmtanagildi. Skemmtanagildið mun þó örugglega rísa
hæðst þegar þeir félagar skauta í gegnum vinsælustu lögin sem Einar samdi fyrir
Nylon flokkinn.
Þetta mun allt koma í ljós á Græna Hattinum föstudaginn 3. mars
Meira
Fös10Mar21:00Fös23:30FOCUS21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Það er með miklu
Versla miða
Það er með miklu stolti sem við kynnum til leiks hollensku progsveitina FOCUS. Þeir eru að koma í þriðja skiptið til Íslands og nú aðeins á Græna Hattinum, því þeir elska stemninguna sem myndast þar og íslenska aðdáendahópinn. Ekki missa af einstökum tónleikum. Aukatónleikar lau.11.mars
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Fös17Mar21:00Fös23:30Laddi syngur öll sín bestu lög21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að endurtaka Lögin hans Ladda á Græna Hattinum, en síðast komust færri að en vildu. Lögin sem Laddi hefur samið
Upplýsingar
Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að endurtaka Lögin hans Ladda á
Græna Hattinum, en síðast komust færri að en vildu. Lögin sem Laddi hefur samið
og sungið í gegnum tíðina skipta tugum ef ekki hundruðum. Lög sem hafa fest sig
í sessi í þjóðarsálinni og tengjast minningum um gleði og góða tíma. Hver man
ekki eftir lögum á borð við „Flikk Flakk“, „Upp undir Laugarásnum“, „Gibba
Gibb“, „Búkolla“, „Súperman“ og mörgum fleirum.
Hér ætlar Laddi að
flytja öll sín þekktustu lög á Græna Hattinum ásamt stórhljómsveit sem sett
hefur verið sett saman sérstaklega fyrir þetta tilefni. Um er að ræða einstakan
viðburð sem engin ætti að láta framhjá sér fara.
Hljómsveitina skipa
ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:
Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason:
Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann
Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk
Meira
Fös24Mar21:00Fös23:30Foo Figthers - Rokkmessa21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Bestu lög Foo Fighters verða flutt á Húrra, laugardagskvöldið 25. mars næstkomandi. Tilefnið er að heiðra trommuleikara sveitarinnar Taylor Hawkins en það er akkurat ár síðan
Upplýsingar
Bestu lög Foo
Fighters verða flutt á Húrra, laugardagskvöldið 25. mars næstkomandi. Tilefnið
er að heiðra trommuleikara sveitarinnar Taylor Hawkins en það er akkurat ár
síðan hann féll frá langt um aldur fram. Það má búast við mikilli stemningu þar
sem Foo Fighters á stóran aðdáendahóp hérlendis. Dagskráin verður flutt af
innlifun og það er alvöru band sem mun telja í alla helstu slagarana.
FLYTJENDUR
Einar Vilberg – Söngur /
Gítar
Franz Gunnarsson – Gítar /
Söngur
Egill Örn Rafnsson – Trommur
Hálfdán Árnason – Bassi / Söngur
Meira
Apríl
Maí
Engir viðburðir skráðir eins og er