The Vintage Caravan

Fös28Apr21:01The Vintage CaravanThe Vintage Caravan

Klukkan

(Föstudagur) 21:01

Upplýsingar

Versla miða

The Vintage Caravan er ein kraftmesta tónleikasveit landsins og spila venjulega allt uppí 100 tónleika á ári erlendis. Hljómsveitin gaf nýverið út sína fimmtu breiðskífu sem fékk frábærar viðtökur og lenti meðal annars á vinsældarlistum í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Swiss. Á fimmtugsafmælis tónleikum Lifunar í Eldborg sá The Vintage Caravan um að flytja hljómplötuna og eldra efni með fyrrum meðlimum Trúbrots. Strákarnir eru þekktir fyrir góða tónleika og fengu viðurkenningu frá RÚV í byrjun árs 2023 fyrir framúrskarandi tónleikahald, ekki láta þessa tónleika framhjá þér fara!

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *