Apríl, 2019

21Apr22:00Viðburður liðinnStjórnin

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Upplýsingar

Stjórnin fagnaði 30 ára afmæli sínu á síðasta ári og heimsótti Græna Hattinn í þrígang. Stemningin var þvílík og uppselt á alla tónleikana um leið og miðar fóru í sölu. Þess vegna var ekki annað hægt en að endurtaka leikinn enn og aftur og tilvalið að fagna páskum með þessari frábæru stemningu.
Forsalan hefst 1.febr á grænihatturinn.is og tix.is

Klukkan

(Sunnudagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X