Þann 6. janúar mun tónlistarfólkið Ari Orrason, Birkir Blær og Egill og
Eik troða upp á græna hattinum. Egill og Eik gáfu út plötuna „Lygasögur“ fyrir
stuttu sem
Upplýsingar
Þann 6. janúar mun tónlistarfólkið Ari Orrason, Birkir Blær og Egill og
Eik troða upp á græna hattinum. Egill og Eik gáfu út plötuna „Lygasögur“ fyrir
stuttu sem er jafnframt þeirra fyrsta plata, Ari Orrason gaf út lagið „Þegar ég hugsa um þig“ fyrr á árinu ásamt því að
semja efni fyrir plötu.
Saman munu þessir tónlistarmenn spila blöndu af sinni eigin tónlist
ásamt vel völdum tökulögum. Rokk og popp mætist á einum stað á þrettándanum.
Ekki missa af þessu unga og efnilega tónlistarfólki.
Tónleikarnir eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar.
Meira
Vegna villu í greiðslukerfi RAPYD, þarf að haka úr "vista kort fyrir framtíðar greiðslur" þegar er komið að greiðslusíðu, annars fer færsla ekki í gegn. Loka