Apríl, 2020
Fös17Apr(Apr 17)22:00Lau18(Apr 18)01:00Viðburðir er nú þegar liðinnBenni Hemm Hemm22:00 - 01:00 (18)
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð
Klukkan
17 (Föstudagur) 22:00 - 18 (Laugardagur) 01:00
Upplýsingar
Benni Hemm Hemm mætir á Græna hattinn eftir langt hlé föstudaginn 17. apríl. Í janúar kom út platan KAST SPARK FAST sem inniheldur slagarana Miklubraut og Davíð 51 en í mars
Upplýsingar
Benni Hemm Hemm mætir á Græna hattinn eftir langt hlé föstudaginn 17.
apríl.
Í janúar kom út platan KAST SPARK FAST sem inniheldur slagarana
Miklubraut og Davíð 51 en í mars kemur út önnur plata sem mun án efa vekja mikla
athygli. Hér gefst tækifæri til að sjá og heyra í hljómsveit sem er í miðjum
sköpunargleðishvirfilbyl.
Hljómsveitina
skipa:
Tumi Árnason, Margrét Arnardóttir, Ingi Garðar Erlendsson, Kári Hólmar
Ragnarsson, Elsa Kristín Sigurðardóttir, Páll Ivan frá Eiðum, Ívar Pétur
Kjartansson, Ingibjörg Elsa Turchi, Hróðmar Sigurðsson og Benedikt H.
Hermannsson
Meira