Benni Hemm Hemm

Fös17Apr(Apr 17)22:00Lau18(Apr 18)01:00Benni Hemm Hemm

Klukkan

17 (Föstudagur) 22:00 - 18 (Laugardagur) 01:00

Upplýsingar

Benni Hemm Hemm mætir á Græna hattinn eftir langt hlé föstudaginn 17.
apríl.

Í janúar kom út platan KAST SPARK FAST sem inniheldur slagarana
Miklubraut og Davíð 51 en í mars kemur út önnur plata sem mun án efa vekja mikla
athygli. Hér gefst tækifæri til að sjá og heyra í hljómsveit sem er í miðjum
sköpunargleðishvirfilbyl. 

Hljómsveitina
skipa:

Tumi Árnason, Margrét Arnardóttir, Ingi Garðar Erlendsson, Kári Hólmar
Ragnarsson, Elsa Kristín Sigurðardóttir, Páll Ivan frá Eiðum, Ívar Pétur
Kjartansson, Ingibjörg Elsa Turchi, Hróðmar Sigurðsson og Benedikt H.
Hermannsson

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð