Maí, 2019

04Maí22:00UppseltBravó

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Upplýsingar

Um þessar mundir 55 ár eru síðan þessir 4 ungu sveinar stofnuðu hljómsveit sem hlaut nafnið Bravó-Bítlarnir. Þeir eru ennþá starfandi þó ekki séu þeir að spila um hverja helgi.
Af þessu tilefni ætlum við að efna til hátíðardansleiks og fagna þessum tímamótum þar sem eingöngu verða leikin lög tímabilsins frá 1964- 1969
Hljómsveitina skipa í dag: Sævar Benediktsson, Þorleifur Jóhannsson, Kristján Guðmundsson, Gunnar Ringsted og Brynleifur Hallsson.
Forsalan hefst 1.febr. á grænihatturinn.is, tix.is og Backpackers Akureyri.

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X