Mars, 2019

29Mar22:00Viðburður liðinnCCR Bandið

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Meira

Upplýsingar

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að þeir eru að koma aftur snillingarnir í CCR Bandinu. Síðast varð uppselt þannig að nú er um að gera að tryggja sér miða tímanlega í forsölu á tix.is á heiðurstónleika Creedence Clearwater Revival á Græna Hattinum laugardagskvöldið 16. febrúar. Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu sveit Creedence Clearwater Revival. Á efnisskránni eru allra strærstu lög þeirra John Fogerty og félaga, lög eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud mary og fl.

CCR Bandið er skipað þeim:
Biggi Haralds söngur og gítar,
Sigurgeir Sigmunds gítar, pedal-steel gítar, lap-steel gítar,
Biggi Nielsen trommur
Ingi B. Óskars bassi.
Húsið opnar kl. 21:00 og hefjast tónleikarnir kl. 22:00. Miðaverð kr.3500

Klukkan

(Föstudagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X