Classic
rock með Matta og Magna
Vegna fjölda áskoranna snýr Classic rock með Matta Matt og Magna í
fararbroddi aftur á Græna Hattinn! Strákarnir ætla að keyra í gegnum
rokksöguna með látum! Lög með listamönnum eins og David Bowie, Jimi Hendrix, Paul Mc Cartney, Deep Purple, Uriah Heep, Kansas, Led Zeppelin, Cream, Pink Floyd, Beatles, Queen ofl. ofl.- Gítar, hammond, bassa og trommusóló í boði og það
má taka undir að vild.