DIMMA
Lau29Maí21:00Lau23:00DIMMA21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
DIMMA leikur sína fyrstu tónleika á árinu á Græna Hattinum, laugardaginn 29. Maí, eftir næstum árs hlé vegna samkomutakmarkanna! Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum frekar en fyrr, því
Upplýsingar
DIMMA
leikur sína fyrstu tónleika á árinu á Græna Hattinum, laugardaginn 29. Maí,
eftir næstum árs hlé vegna samkomutakmarkanna!
Hljómsveitin
hefur þó ekki setið auðum höndum frekar en fyrr, því þeir hafa verið önnum
kafnir við að vinna sína sjöttu breiðskífu, sem nú er komin í framleiðslu og ber
hún heitið Þögn.
Þeir
eru því orðnir langþyrstir eftir að leika aftur á tónleikum og munu frumflytja
glænýtt efni af Þögn í
bland við öll sín vinsælustu og þekktustu lög.
Athugið
að takmarkað magn miða er í boði á þennan tónleikaviðburð DIMMU, sem enginn
sannur rokkunnandi má missa af!
DIMMA
Stefán
Jakobsson: Söngur
Ingó
Geirdal: Gítar & raddir
Silli
Geirdal: Bassi & raddir
Egill
Örn Rafnsson: Trommur
Meira