Dimma

Lau05Feb21:00Dimma

Klukkan

(Laugardagur) 21:00

Upplýsingar

DIMMA leikur sína fyrstu tónleika á nýju ári á Græna Hattinum föstudaginn 14. janúar.

DIMMA
hefur um árabil verið ein allra vinsælasta rokksveit landsins og hefur
gefið út sex hljóðversplötur, fimm tónleikaplötur og átt fjölda laga sem
farið hafa hátt á öldum ljósvakans.

Þá
hefur sveitin einnig hlotið mikið lof fyrir tónleika sína, sem þykja
kraftmikið sjónarspil og orkan frá þeim lætur engan ósnortinn.

Nýjasta
breiðskífa DIMMU, sem ber heitið Þögn, hefur fengið frábæra dóma og
viðtökur en hún fór í fyrsta sæti Tónlistans yfir mest seldu plötur
landsins og varð þar með fimmta plata DIMMU á ferlinum til að ná
toppsætinu.

Á tónleikunum á Græna Hattinum verða leikin lög af Þögn ásamt úrvali af eldra efni sveitarinnar.

DIMMA
Stefán Jakobsson: Söngur
Ingó Geirdal: Gítar
Silli Geirdal: Bassi
Egill Örn Rafnsson: Trommur

Forsalan hefst 1.des. á grænihatturinn.is

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *