Drinni & The Dangerous Thoughts
Fimt26Mar21:00Drinni & The Dangerous Thoughts21:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
Drinni & The Dangerous Thoughts er nýjasta verkefni akureyrska tónlistarmannsins Andra Kristinssonar. Dagskrá kvöldsins er ekki af verri endanum, en þar mun Andri ásamt glæsilegri hljómsveit leiða gesti í gegnum
Upplýsingar
Drinni & The Dangerous Thoughts er nýjasta verkefni akureyrska tónlistarmannsins Andra Kristinssonar. Dagskrá kvöldsins er ekki af verri endanum, en þar mun Andri ásamt glæsilegri hljómsveit leiða gesti í gegnum nýútgefna plötu sína sem kallast Shocking Revelations. Hér gefst gestum einstakt tækifæri til að heyra afraksturinn í þeirri mynd sem lögin voru hljóðrituð, áður en blæbrigði og útsetningar munu endanlega gleymast.
Upphitun kvöldsins verður í öruggum höndum tónlistarmannsins Þorsteins Kára, sem fyrir nokkru gaf út plötuna Eyland.
Hljómsveit kvöldsins skipa:
Andri Kristinsson… Gítar og Söngur
Emil Þorri Emilsson… Slagverk
Helga Dögg Jónsdóttir… Saxófónn
Vilhjálmur Bergmann Bragason… Píanó
Meira