Dúndurfréttir

Fös11Feb21:00Fös23:00Dúndurfréttir

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Eftir
nokkrar tilraunir ætla strákarnir í Dúndurfréttum loks að koma á Græna
hattinn 11.feb og spila þakið af húsinu með klassísku rokki með
tilheyrandi svita og stuði. Það verður enginn svikinn af því að
öskursyngja með Dúndurfréttum lög hljómsveita eins og Led Zeppelin, Pink
Floyd, Deep Purple, Uriah Heep, Queen, Bítlanna o fl.

Tryggðu þér miða áður en allt selst upp.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *