Maí, 2021
Fös21Maí20:30Dúndurfréttir Best of Classic Rock20:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 20:30
Upplýsingar
Dúndurfréttir eru hljómsveit sem flytur klassísk
Upplýsingar
Dúndurfréttir
eru hljómsveit sem flytur klassísk rokk á borð við Led Zeppelin, Pink
Floyd, Deep Purple og fleiri samtíðarhljómsveita. Þeir hafa verið að
síðan árið 1995 þannig að þeir hafa glatt rokkþyrsta gesti í 25 ár. Nú
ætla þeir að koma á Græna hattinn og trylla þakið af húsinu með rokki
sem ætti engan að svíkja. Komdu og gleðstu með Dúndurfréttum í að breiða
út rokkboðorðið.
Það er alltaf tími fyrir ást, frið og rokk.
Meira