Dýfur

Fimt26Sep21:00Dýfur

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

Hafnarstræti 86

Upplýsingar

Vegna fjölda áskorana hefur Dýfu teymið á Akureyri ákveðið að halda þriðju tónleika sína á Græna Hattinum þar sem flutt verða lög sem sungin hafa verið í gegnum tíðana af P!nk, Lady Gaga, Cher, Mariah Carey og Celine Dion. Staðreyndin er sú að það er til mikið magn af fallegri og töff tónlist sem stórar kvennraddir hafa sungið svo vel síðustu áratugi.

Hljómsveitina skipa:
Hallgrímur Jónas Ómarsson – Gítar
Valgarður Óli Ómarsson – Trommur
Stefán Gunnarsson – Bassi
Jaan Alavere – Píanó

Jónína Björt – söngur
Helga Hrönn Óladóttir – Bakrödd
Guðrún Arngrímsdóttir – Bakrödd

Miðasala hefst 10.júlí á https://www.greanihatturinn.is/ og www.tix.is

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð