Egill Bjarni Friðjónsson - Heimurinn er vitleysingur

Fimt09Sep21:00Fimt23:00Egill Bjarni Friðjónsson - Heimurinn er vitleysingur

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Fyrir 10 árum fór lítill Egill upp í pontu fyrir framan fullan sal af jafnöldrum og spurði sakleysislega; eruði ekki í stuði? Við það sprakk salurinn og var þá ekki aftur snúið. Eins og stendur í landslögum þá skal ávallt halda upp á 10 ára fögnuði, þannig er ekki alveg tilvalið að skottast á hattinn og hlýða á sögur af misgáfulegum atvikum, skoðunum og spurningum sem lífið hefur upp á að bjóða? Ég verð ekki einn á ferð, heldur munu einn lítill Sindri Snær og ein lítil Edda Borg sjá til þess að skemmtunin verði ennþá skemmtilegri.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *