Emmsjé Gauti

Lau27Maí21:00Lau23:30Emmsjé Gauti

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Það eru 20 ár síðan ég rappaði rapp á sviði í fyrsta skipti. Síðan þá hefur tónlistarstefnan átt mig allan.


Ég ætla að halda upp á það á Græna hattinum 27.maí þar sem ég flakka milli tímabila á ferlinum, tek lög sem mér þykir vænt um en fæ sjaldan tækifæri á að spila í bland við hittara sem flestir ættu að kannast við.Á sviðinu með mér verða Björn Valur Pálsson (DJ) og Benjamín Bent (trommur)Ég get ekki beðið eftir því að koma norður og fagna með ykkur!Tónleikarnir eru styrktir af Tuborg – Nike og Red Bull

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð