Eyþór Ingi og Babies heiðra Þursaflokkinn

Fös23Jún21:00Fös23:30Eyþór Ingi og Babies heiðra Þursaflokkinn

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Í
tilefni 40 ára afmælis síðustu plötu Þursaflokksins “Gæti eins verið”  ætla Eyþór Ingi & Babies flokkurinn að halda tónleika föstudaginn 23.júní á Græna hattinum. Öll bestu lög Þursaflokksins fá því að hljóma hér.

Hinn íslenski Þursaflokkur kom fyrst saman í febrúar 1978 og starfaði
óslitið til 1982. Á þeim árum gáfu þeir út 3 breiðskífur, Hinn íslenzki
Þursaflokkur (1978), Þursabit (1979), Gæti eins verið (1982) og eina
tónleikaplötu, Á hljómleikum (1980). Árið 2008 gáfu þeir svo út plötu
með lögum sem ekki höfðu heyrst áður, Ókomin forneskjan, sem og
tónleikaplötu, Í höllinni á þorra.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *