Júlí, 2019

04Júl21:00Viðburður liðinnFlammeus

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Meira

Upplýsingar

Flammeus er listamannsnafn Akureyrska tónlistarmannsins Tuma Hrannar-Pálmasonar, en hann hyggst gefa út sína fyrstu sólóplötu, „The Yellow“, í vor. Með honum í útsetningar-og upptökuferlinu hafa verið þeir Jóhannes Stefánsson (rafgítar), Hafsteinn Davíðsson (trommur), Guðjón Jónsson (hljómborð) og Sigfús Jónsson (upptökur, mixun og mastering). Í sameiningu ætla piltarnir að fagna útgáfu plötunnar með mjög svo metnaðarfullum tónleikum á Græna hattinum þann 27. júní, og vilja endilega að sem flestir fagni með sér 🙂 Þeir sem vilja kynna sér efnið mega endilega kíkja á Spotify síðu Flammeusar og hlusta á smáskífurnar sem eru komnar út á undan plötunni sjálfri.

Ekki láta þessa frábæru tónleika framhjá ykkur fara.
Forsalan er á Grænihatturinn.is og tix.is

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X