Select Page

FOCUS

Lau11Mar21:00FOCUS21:00

Versla miða

Það er með miklu stolti sem við kynnum til leiks hollensku progsveitina FOCUS. Þeir eru að koma í þriðja skiptið til Íslands og nú aðeins á Græna Hattinum, því þeir elska stemninguna sem myndast þar og íslenska aðdáendahópinn. Ekki missa af einstökum tónleikum. Aukatónleikar lau.11.mars

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Klukkan

(Laugardagur) 21:00

Upplýsingar