Foo Figthers - Rokkmessa

Fös24Mar21:00Fös23:30Foo Figthers - Rokkmessa

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Bestu lög Foo
Fighters verða flutt á Húrra, laugardagskvöldið 25. mars næstkomandi. Tilefnið
er að heiðra trommuleikara sveitarinnar Taylor Hawkins en það er akkurat ár
síðan hann féll frá langt um aldur fram. Það má búast við mikilli stemningu þar
sem Foo Fighters á stóran aðdáendahóp hérlendis. Dagskráin verður flutt af
innlifun og það er alvöru band sem mun telja í alla helstu slagarana.

 

 FLYTJENDUR

 

Einar Vilberg – Söngur /
Gítar

Franz Gunnarsson – Gítar /
Söngur

Egill Örn Rafnsson – Trommur

Hálfdán Árnason – Bassi / Söngur

 

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð