Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar spila sín þekktustu lög í bland við
Föstudagslögin sem hafa slegið í gegn í útvarpsþættinum FM95BLÖ.
Auðunn Blöndar er kynnir og hver veit nema kauði fari
Upplýsingar
Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar spila sín þekktustu lög í bland við
Föstudagslögin sem hafa slegið í gegn í útvarpsþættinum FM95BLÖ.
Auðunn Blöndar er kynnir og hver veit nema kauði fari jafnvel með nokkrar
skrítlur.