Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar spila sín þekktustu lög í bland við
Föstudagslögin sem hafa slegið í gegn í útvarpsþættinum FM95BLÖ.
Auðunn Blöndar er kynnir og hver veit nema kauði fari
Upplýsingar
Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar spila sín þekktustu lög í bland við
Föstudagslögin sem hafa slegið í gegn í útvarpsþættinum FM95BLÖ.
Auðunn Blöndar er kynnir og hver veit nema kauði fari jafnvel með nokkrar
skrítlur.
Miðaverð: 3990 kr.
Vegna villu í greiðslukerfi RAPYD, þarf að haka úr "vista kort fyrir framtíðar greiðslur" þegar er komið að greiðslusíðu, annars fer færsla ekki í gegn. Loka