Grunge Rokkveisla

Fös02Sep21:00Fös23:30Grunge Rokkveisla

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Grunge rokkmessan heiðrar allar helstu sveitirnar sem ruddu braut gruggsins
frá rótunum í Seattle til allra heimsálfanna. Slagarar Nirvana, Pearl Jam, Alice
In Chains, Soundgarden Foo Fighters og fleiri sveita fá að óma á Græna hattinum
2. september. Sérstakur gesta söngvari er enginn annar en Stebbi Jak.

Hljómsveit:

Stebbi Jak – söngur

Einar Vilberg – söngur / gítar

Franz Gunnarsson – gítar / söngur

Helgi Birgir Sigurðsson – trommur

Atli Erlendsson – bassi

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð