Guðrún Árný - Singalong partý

Fimt30Nóv21:00Fimt23:00Guðrún Árný - Singalong partý

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar


Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum þar
sem margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros á vör og lúin
raddbönd. Gestir hafa mikið um lagavalið að segja og eru stór hluti af upplifun
kvöldsins. 

Frábært tilefni fyrir vinahópinn, félagana, saumaklúbbinn að hittast og
syngja og tralla.

Sjaumst í besta sing along partýi sem sögur fara af!

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð