Guitar Islancio

Fimt27Okt21:00Fimt23:00Guitar Islancio

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Guitar
Islancio, skipað gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Þórði Árnasyni og
Jóni Rafnssyni á bassa, leikur á Græna hattinum á Akureyri, fimmtudaginn
27.október og hefjast tónleikarnir kl.21.00
Tónleikadagskrá
tríósins er skemmtileg blanda af frumsömdu efni, íslenskum þjóðlögum,
sígildum jazzlögum og þekktum popp- og rokklögum og stemming á tónleikum
mikil, enda tróið rómað fyrir kraftmikla og líflega spilamennsku.
Guitar Islancio hefur starfað frá árinu 1998 og fagnar því 25 ára starfsafmæli á næsta ári.

Aðgangeyrir er 3.500,- miðasala á www.graenihatturinn.is

Nánar um tríóið á www.guitarislancio.is
Björn Thoroddsen – gítar
Þórður Árnason – gítar
Jón Rafnsson – bassi

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð