Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Lau27Feb18:00Lau19:20Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Klukkan

(Laugardagur) 18:00 - 19:20

Upplýsingar

Í
þeirri von um að allt sé að færast í eðlilegra horf og það megi koma
saman fleiri en 20 þá skellum við í tónleika með Helga og
Hljóðfæraleikurunum lau.27.febr.

Alltaf
í stuði. Undanfarið hefur borið á því að menn eru ekki í stuði. En góðu
fréttirnar eru þær að Helgi og hljóðfæralikararnir eru alltaf í stuði.
Alltaf og af því tilefni og öllum hinum tilefnunum munu þeir sjóða saman
tónleika á Græna hattinum við fyrsta tækifæri. Ljóst er að spilað verða
nokkur lög í betri kantinum. Undanfarið hefur hljómsveitin kafað djúpt í
eigin innri mann og það kemur fram í textum um kekkjótta súrmjólk og
harðann púðursykur.

Húsið opnað kl.17.30

Forsalan er hafin á graenihatturinn.is

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð