Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Fimt16Jún21:00Fimt23:30Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Rokkvélin mallar. Helgi og hljóðfæraleikararnir fagna sérstaklega um þessar mundir allrahanda endurútgáfum og nýju mixi á gamalli súpu auk þess sem félagarnir föndra við ný lög í gríð og erg. Það er því full ástæða til að halda smá fyrirfram þjóðhátíð þann 16 júní á græna hattinum. Sparifötin farin í hreinsun, sauðburði lokið og gott útlit með kartöfluuppskeru. Lifi rokkið lifi HogH.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð