Select Page

Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Mán30Des22:00Helgi og Hljóðfæraleikararnir22:00

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Klukkan

(Mánudagur) 22:00

Upplýsingar

Helgi og hljóðfæraleikararnir verða með tónleika þann 30 des. Eins og venjulega munu Hog H pakka saman gamla árininu og jólunum og öllum pakkanum á Græna hattinum. Hljómsveitin mun flytja gömul og góð lög í bland við nýrri smelli, með andagiftina og spilagleðina að vopni. Rokk og ról. Svo er aldrei að vita nemi gamilr og úreltir hljóðfæraleikarar komi til byggða og taki lagið.