Hreimur Örn mun ásamt hljómsveit flytja öll bestu og vinsælustu lög sem
hann hefur sungið og samið með Landi og Sonum, Made in Sveitin og undir eigin
nafni á þessum
Upplýsingar
Hreimur Örn mun ásamt hljómsveit flytja öll bestu og vinsælustu lög sem
hann hefur sungið og samið með Landi og Sonum, Made in Sveitin og undir eigin
nafni á þessum sannkölluðu Nostalgígju tónleikum. Lífið er yndislegt!