Hundur í óskilum

Fös26Jún21:00Fös23:00Hundur í óskilum

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Hundur í óskilum heldur tónleika á Græna hattinum þann 26. júní nk. Hundurinn er latur og heldur sjaldan tónleika svo hér er tvímælalaust um stórviðburð að ræða. Á efnisskránni eru ýmis lög sem bæði eru sungin og leikin á hljóðfæri samtímis. Lögin eru í mörgum tóntegundum og textarnir fjalla um ýmis málefni. Sum eru eftir Hundinn önnur eftir aðra. Missið ekki af þessum sjaldgæfa viðburði.

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð