Ágúst, 2019

01Ágú22:00Hvanndalsbræður

Miðasala

Verð 3.500kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 3.500kr.

Upplýsingar

Hvanndalsbræður ætla að heiðra okkur með nærveru sinni þann 1.ágúst næstkomandi.
Þeir hafa ekki spilað í fullri upplausn á Græna hattinum í meira en ár svo það er svo sannarlega komin tími til.
Þeir munu hrista rykið af ölum sínum helstu smellum auk þess sem boðið verður upp á fáein sýnishorn af því sem væntanlegt er frá búgarði þeirra bræðra.
Störtum Verslunarmannahelginni í rífandi stuði með strákunum frá Hvanndal
Forsalan hefst mánudaginn 20.maí á grænihatturinn.is og tix.is

Klukkan

(Fimtudagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X