Jói Pé og Króli

Mið30Jún21:00Mið23:00Jói Pé og Króli

Klukkan

(Miðvikudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

JóiPé og Króli hafa þrátt fyrir tiltölulegan ungan aldur gefið út tónlist í á sjötta árið. 5 plötur hver annari ólíkari. Ananas, Gerviglingur, Afsakið Hlé, 22:40-08:16 og nú síðast Í miðjum kjarnorkuvetri.
6 Hlustendaverðlaun, 4 Íslensk tónlistarverðlaun og svo lengi mætti telja. Þeir hafa nú troðið upp þó nokkrum sinnum á Græna hattinum og hefur það sýnt sig og sannað að það er ekkert til að missa af.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *