Jói Pé x Króli Fyrir allan aldur

Lau13Jún16:00Lau17:00Jói Pé x Króli Fyrir allan aldur

Klukkan

(Laugardagur) 16:00 - 17:00

Upplýsingar

JóiPé
x Króli komu eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf og hafa
gefið út hvern smellinn á fætur öðrum. Þrátt fyrir stuttan feril þá er
von á þeirra fimmtu plötu, hvorki meira né minna, og eftirvæntingin
mikil hjá aðdáendum eftir nýju efni. Drengirnir munu mæta á Græna
Hattinn 8. apríl með sitt allra besta efni og ásamt því að gefa
tónleikagestum smjörþefinn af því sem koma skal.

Og nú þessir tónleikar fyrir allan aldur.

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *