Apríl, 2019

24Apr22:00Viðburður liðinnJóiPé x Króli

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Upplýsingar

Tvíeykið JóiPé x Króli mæta norður á Græna Hattinn síðasta vetrardag 24. apríl.
Drengina þarf vart að kynna en frá því þeir stukku fram í sviðsljósið fyrir tæpum tveimur árum með laginu B.O.B.A. hafa þeir verið með vinsælustu tónlistarmönnum landsins.
Á þessum stutta tíma hafa þeir gefið út þrjár plötur og spilað á óteljandi viðburðum um land allt og eru þessa dagana að vinna að nýju efni.
Mikil tilhlökkun er hjá strákunum að mæta norður og þeir lofa mikilli stemningu!

Klukkan

(Miðvikudagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X