Jónas Sig og Hljómsveit

Fimt28Des21:00Fimt23:30Jónas Sig og Hljómsveit

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Halló Akureyri! Við erum að koma norður og verðum að spila á Græna Hattinum 28 desember. 

Við verðum þarna vinirnir; Ég, Ómar Guðjónsson, Tómas Jónsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson. 

Það verður að segjast eins og er að við elskum að spila á Græna og við elskum að hitta ykkur sem komið að hlusta á okkur og baðið okkur í kærleika og gleði.

 Mikið verður þetta gaman. 

Gleðileg jól þangað til við hittumst og njótið hátíðanna með fólkinu ykkar. 

Kær kveðja, Jónas

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð