Október, 2019

24Okt21:00Jónína Aradóttir

Miðasala

Verð 2.000kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 2.000kr.

Meira

Upplýsingar

Fimmtudagin 24. Október verða tónleikar með söngkonunni og lagasmiðnum Jónínu Aradóttur. Jónína býr í Noregi þar sem hún vinnur að tónlistinni sinni og í október ferðast hún um Ísland og heldur tónleika á nokkrum vel völdum stöðum. Tónleikarnir verða lágstemmdir þar sem Jónína deilir með okkur nokkrum vel völdum lögum úr eigin safni í bland við falleg íslensk dægurlög. Jónína hefur spilað og komið fram víða á Íslandi, sem og í Danmörku og Bandaríkjunum. Hún sundaði nám við Musicians Institute í Los Angeles þar sem hún lauk Associate in Art and Performance gráðu árið 2013.

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00

X