Júníus Meyvant
Fös22Nóv22:00Júníus Meyvant22:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Hafnarstræti 86
Upplýsingar
Loksins á Akureyri! Júníus Meyvant heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni á Græna Hattinum föstudagskvöldið 22. nóvember. Óhætt er að segja að Júníus leggi ekki land undir fót á hverjum degi en
Upplýsingar
Loksins á Akureyri!
Júníus Meyvant heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni á Græna Hattinum föstudagskvöldið 22. nóvember.
Óhætt er að segja að Júníus leggi ekki land undir fót á hverjum degi en 4 ár eru liðin síðan hann spilaði síðast á Akureyri.
Það sem af er ári hefur Júníus verið á tónleikaferðalögum um Evrópu og Bandaríkin en í janúar sendi hann frá sér sína aðra breiðskífu og nú 9. ágúst s.l. kom út ný þröngskífa sem ber titilinn ‘Rearview Paradise’.
Hljómsveit Júníusar skipa:
Júníus Meyvant – Gítar og söngur
Kristofer Rodriguez Svönuson – Trommur
Tómas Jónsson – Orgel
Örn Eldjárn – Bassi
ásamt blásarasveit
Forsalan hefst lau.24.ágúst á grænihatturinn.is og tix.is
Meira