Kári og Dopamine Machine

Fös18Ágú21:00Kári og Dopamine Machine

Klukkan

(Föstudagur) 21:00

Upplýsingar

KÁRI og Dopamine Machine efna til stórtónleika á Græna Hatturinum 18. Ágúst kl 21:00. Sannkölluð tónlistarveisla sem þú ættir ekki að láta framhjá sér fara. 

KÁRI (Kári Egilsson) spilar framsækna og melódíska popptónlist af plötunni sinni Palm Trees In The Snow, sem kom út fyrr á árinu við mjög góðar viðtökur, ásamt glænýju efni.

Dopamine Machine stendur svo sannarlega undir nafni og spilar fönkblandað popp og rokk sem gerir hlustendum erfitt fyrir að halda aftur af dansinum!

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *