Karl Orgeltríó og Salka Sól

Fimt16Mar21:00Karl Orgeltríó og Salka Sól

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00

Upplýsingar

Nú á áhugafólk um
góða tónlist veislu í vændum. Karl Orgeltríó fagnar tíu ára afmæli í ár. Það var
stofnað af Karli Olgeirssyni, Ólafi Hólm og Ásgeiri Ásgeirssyni árið 2013 til að
spila poppskotinn jazz en snérist fljótlega yfir til popphliðarinnar. Árið 2017
kom út hljómplatan Happy Hour með Ragga Bjarna og núna í mars 2023 mun koma út
platan Bréfbátar sem inniheldur ný lög með tríóinu og ýmsum söngkonum. Salka Sól
syngur einmitt titillag plötunnar en hún söng einnig á Happy Hour plötunni dúet
með Ragga Bjarna eftir Björk, I’ve Seen It All. Salka og tríóið munu flytja lög
af þessum plötum ásamt mörgum af eftirlætis lögum sínum.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *