Ágúst, 2019

02Ágú22:00Killer Queen

Miðasala

Verð 3.900kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 3.900kr.

Upplýsingar

Killer Queen þarf varla að kynna fyrir gestum Græna Hattsins en þessi albesta Queen heiðurhljómsveit norðurhvelsins fagnar 10 ára starfsafmæli á þessu ári.
Tónleikar Killer Queen á Hattinum eru fyrir löngu orðnir goðsagnakenndir og er talað um að það eina sem komist nálægt hæfileikum liðsmanna sé hógværð þeirra.
Sjáumst um versló!

Klukkan

(Föstudagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X