Strákarnir í KILLER QUEEN snúa aftur á Græna Hattinn eftir allt
Upplýsingar
Strákarnir í KILLER QUEEN snúa aftur á Græna Hattinn eftir allt of langan dvala! Öll bestu lög Queen í bland við fölskvalausa gleði yfir því að geta loksins séð framan í fólk aftur.