Júlí, 2019

27Júl22:00Viðburður liðinnKvöldstund með Eyfa

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Upplýsingar

Eyjólfur “Eyfi” Kristjánsson sest niður með kassagítarinn í hönd og flytur sín þekktustu lög ásamt ýmsu fleira góðgæti. Einnig munu bransasögur og gamansögur fljóta með. Komið og njótið notalegrar kvöldstundar með Eyfa sem samið hefur margar af perlum íslenskrar dægurlagasögu

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X