Ljótu Hálfvitarnir

Fös24Jún21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar


Sumar hljómsveitir eru sumarhljómsveitir en Ljótu hálfvitarnir eru heilsárshljómsveit. Þess vegna spila þeir á Græna hattinum hver sem árstíðin er, jafnvel þótt það sé hásumar. Og það sem meira er, það hefur engin teljandi áhrif á hvað þeir spila, þeir eru alveg jafn ólíklegir til að spila Summertime blues að vetri til og að sumri til. Mögulega samt aðeins líklegri til að fara úr að ofan á sumrin.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð